Farangur


Leyfilegt er að hafa meðferðis 1 stykki allt að 6 kg í handfarangri. Við biðjum farþega vinsamlegast um að kynna sér reglur um farangursheimildir og yfirvigt og sérstakan farangur jafnt sem pökkun á viðkvæmum farangri.

Farþegar á leið í veiðiferðir til Grænlands ættu að kynna sér reglur varðandi skotvopn og innflutning hrávöru frá Grænlandi

Farangursskápar eru í flugstöðinni á Reykjavíkurflugvelli (nánari upplýsingar hér)Brottför

Heimkoma


Gjaldmiðill

Tegund fargjalds